Verðskrá
Gildir frá 1 október 2024
Dagtaxti 1 - 4 Farþegar 5 - 8 Farþegar
Startgjald: 800 kr. 1.050 kr.
Tímagjald klst/bið: 12.000 kr. 15.600 kr.
Km fyrstu 4 km: 613 kr. 722 kr.
Km Innanbæjar: 363 kr. 472 kr.
Km Utanbæjar: 593 kr. 770 kr.
Næturtaxti 1 - 4 Farþegar 5 - 8 Farþegar
Startgjald: 800 kr. 1.050 kr.
Tímagjald klst/bið: 13.500 kr. 17.550 kr.
Km fyrstu 4 km: 657 kr. 779 kr.
Km Innanbæjar: 407 kr. 529 kr.
Km Utanbæjar: 593 kr. 770 kr.
Stórhátíðartaxti 1 - 4 Farþegar 5 - 8 Farþegar
Startgjald: 1.100 kr. 1.350 kr.
Tímagjald klst/bið: 18.230 kr. 23.700 kr.
Km fyrstu 4 km: 799 kr. 963 kr.
Km Innanbæjar: 549 kr. 713 kr.
Km Utanbæjar: 800 kr. 1.040 kr.
Næturtaxti er frá kl 17:00 alla virka daga til kl 07:59 næsta dag og frá kl 17:00 alla föstudaga til kl 07:59 næsta mánudag á eftir . Auk þess er næturtaxti í gildi eftirfarandi daga: Skírdag, Föstudaginn langa, Annan páskadag, Sumardaginn fyrsta, 1.Maí, Uppstigningadag, Annan í jólum, 17.júní, Hvítasunnudag, Annan í Hvítasunnu og frídag verslunarmanna.
Stórhátíðartaxti er virkur á eftirtöldum tíma:
*Frá kl 12:00 á gamlársdag til kl 23:59 á nýársdag.
*Frá kl 12:00 aðfangadag til kl 23:59 á jóladag.
*Einnig á páskadag og gildir hann frá miðnætti til miðnættis.